fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Rashford til liðs við Jay-Z

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford framherji Manchester United hefur samið við Roc Nation um að sjá um hans mál.

Roc Nation er umboðsskrifstofa sem er i eigu rapparans Jay-Z en þeir hafa verið að safna að sér íþróttafólki.

Romelu Lukaku, Jerome Boateng og fleiri knattspyrnumenn eru komnir til liðs við stofuna.

Roc Nation er einnig stór þegar kemur að NFL og NBA leikmönnum en stofan reynir að stækka hóp sinn í heimi fótboltans.

Rashford er ein skærasta stjarna enska boltans en Roc Nation staðfesti komu hans í dag. Stofan hjálpaði Rashford mikið í síðustu viku þegar hann barðist fyrir máltíðum fyrir börn sem eiga ekki fjársterka foreldra. Ríkisstjórn Boris Johnson ætlaði að hætta að gefa máltíðir en Rashford náði að snúa þeirri ákvörðun við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað