fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Fréttakona neydd til að fjarlægja „djarft“ myndband

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. maí 2020 05:37

Emma Vardy. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirmenn hjá BBC voru allt annað en sáttir þegar fréttakonan Emma Vardy birti „djarft“ tónlistarmyndband þar sem hún var í aðalhlutverki. Myndbandið hafði hún gert til að safna peningum handa heilbrigðisstarfsfólki sem vinnur við umönnun COVID-19 sýktra einstaklinga.

Emma, sem er fréttaritari á Írlandi, fékk vin sinn, Aaron Adams, til að leika í myndbandinu á móti sér. Í einu atriðinu léku þau atriði úr myndbandi við lagi Queen, I Want To Break Free“. Þar þóttist Emma stunda kynlíf með Aaron á meðan hann hreyfði varirnar í takt við lagið.

Skjáskot af atriði úr myndbandinu.

The Sun skýrir frá þessu. Fram kemur að skötuhjúin hafi birt myndbandið á Twitter.

En þetta fór fyrir brjóstið á yfirmönnum BBC sem sögðu Emmu að fjarlægja myndbandið þrátt fyrir að þeir hafi áttað sig á að um grín og gott málefni væri að ræða.

Hún varð við kröfu þeirra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað