fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

BBC

BBC sakað um að gera lítið úr manni sem fann merkasta steingerving sögunnar – „Ég er orðlaus“

BBC sakað um að gera lítið úr manni sem fann merkasta steingerving sögunnar – „Ég er orðlaus“

Fréttir
06.01.2024

Breska ríkissjónvarpið BBC hefur verið harkalega gagnrýnt af vísindasamfélaginu fyrir að gera lítið úr Philip Jacobs sem fann merkasta steingerving sögunnar. Í þætti David Attenborough var fjallað ítarlega um steingerving sæskrímslisins sem Jacobs fann en hann ekki nefndur á nafn. Um er að ræða steingervða hauskúpu risaeðlu sem lifði fyrir 150 milljón árum síðan. Á Lesa meira

BBC mun líklega þurfa að taka þætti eins dáðasta sjónvarpsmanns heims af dagskrá

BBC mun líklega þurfa að taka þætti eins dáðasta sjónvarpsmanns heims af dagskrá

Fréttir
06.12.2023

Daily Mail greinir frá því að útlit sé fyrir verulegan niðurskurð í dagskrárgerð breska ríkisútvarpsins, BBC. Stofnunin mun líklega þurfa að hætta framleiðslu og sýningum á mörgum af sínum þekktustu þáttum. Þar á meðal eru hinir rómuðu þættir sjónvarpsmannsins ástsæla Sir David Attenborough um náttúru og dýralíf jarðarinnar. Eftir að bresk stjórnvöld ákváðu að frysta Lesa meira

BBC-hneykslið – Nafngreinir eiginmann sinn sem hinn þjóðþekkta einstakling sem talinn var hafa brotið á ungmenni

BBC-hneykslið – Nafngreinir eiginmann sinn sem hinn þjóðþekkta einstakling sem talinn var hafa brotið á ungmenni

Fréttir
12.07.2023

Huw Edw­ards sjónvarpsmaður BBC hefur verið nafn­greind­ur af eiginkonu sinni sem þjóðþekkti einstaklingur breska ríkismiðilsins sem greiddi háar fjár­hæðir fyr­ir kyn­ferðis­leg­ar mynd­ir af ung­menni, allt frá því það var 17 ára. Eig­in­kona Edw­ards, Vicky Flind, sendi fyrr í dag út yfirlýsingu fyrir hönd eiginmanns síns, en Edwards sem er 61 árs gamall hefur starfað hjá Lesa meira

BBC-hneykslið vindur upp á sig – Ásökunum í garð hins þjóðþekkta starfsmanns fjölgar

BBC-hneykslið vindur upp á sig – Ásökunum í garð hins þjóðþekkta starfsmanns fjölgar

Fréttir
12.07.2023

Breskir fjölmiðlar greina frá því nú í morgun að ásökunum á hendur ónefndum sjónvarpsmanni, hjá breska ríkisútvarpinu BBC, fari fjölgandi. Einstaklingurinn sem um ræðir er að sögn þjóðþekktur og var fyrst sakaður um að senda ólögráða manneskju kynferðisleg skilaboð og greiða viðkomandi fyrir sjálfsmyndir af kynferðislegum toga. Hinn þjóðþekkti sjónvarpsmapur hefur ekki verið nafngreindur, af Lesa meira

BBC-skandallinn stormur í vatnsglasi? Táningurinn segir móður sína fara með fleipur

BBC-skandallinn stormur í vatnsglasi? Táningurinn segir móður sína fara með fleipur

Fréttir
10.07.2023

Breskur táningur, sem er sagður hafa þegið fé að andvirði 6 milljóna íslenskra króna fyrir að senda þekktum sjónvarpsmanni BBC kynferðislegar myndir, segir að ekkert ólöglegt hafi gerst og ásakanir móður hans séu úr lausu lofti gripnar. Sjá einnig:  BBC nötrar út af fregnum af þjóðþekktum starfsmanni sem er sakaður um barnaníð – Stjörnurnar stíga Lesa meira

Þungar ásakanir í garð fréttamanns – Sagður hafa blekkt bróður Díönu prinsessu til að fá viðtal við hana

Þungar ásakanir í garð fréttamanns – Sagður hafa blekkt bróður Díönu prinsessu til að fá viðtal við hana

Pressan
06.10.2020

„Við vorum þrjú í þessu hjónabandi. Það var því svolítið fjölmennt.“ Þessi frægu orð sagði Díana prinsessa í viðtali við Martin Bashir, fréttamanna hjá BBC, í nóvember 1995. Með þessum orðum átti hún við hjónaband sitt og Karls Bretaprins og samband hans við Camilla Parker-Bowles, sem var ástkona hans árum saman og er nú eiginkona hans. Í viðtalinu Lesa meira

Fréttakona neydd til að fjarlægja „djarft“ myndband

Fréttakona neydd til að fjarlægja „djarft“ myndband

Pressan
08.05.2020

Yfirmenn hjá BBC voru allt annað en sáttir þegar fréttakonan Emma Vardy birti „djarft“ tónlistarmyndband þar sem hún var í aðalhlutverki. Myndbandið hafði hún gert til að safna peningum handa heilbrigðisstarfsfólki sem vinnur við umönnun COVID-19 sýktra einstaklinga. Emma, sem er fréttaritari á Írlandi, fékk vin sinn, Aaron Adams, til að leika í myndbandinu á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af