fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

FH staðfestir komur Daníels frá Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Hafsteinsson hefur skrifað undir hjá FH og mun leika með liðinu í ár, hann kemur á láni frá Helsingborg.

Sænska félagið keypti þennan öfluga miðjumann síðasta sumar frá KA, hann hefur hins vegar ekki náð að festa sig í sessi.

Valur sem vildi fá Daníel síðasta sumar vildi ekki fá Daníel í sínar raðir núna, samkvæmt heimildum 433.is. Þá ku Stjarnan hafa reynt að fá Daníel að láni en hann kaus að fara í FH.

Daníel er fæddur árið 1999 og fagnar 21 árs afmæli sínu í lok þessa árs, hann hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands og ætti að styrkja FH töluvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Southampton aftur í ensku úrvalsdeildina

England: Southampton aftur í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust eftir að Freyr og hans menn héldu sér uppi – Magnaður árangur

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust eftir að Freyr og hans menn héldu sér uppi – Magnaður árangur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester
433Sport
Í gær

Fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik síðan Ronaldo árið 2004

Fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik síðan Ronaldo árið 2004
433Sport
Í gær

Mainoo svaraði færslu á X: Gerðu grín að Manchester United – ‘OK’

Mainoo svaraði færslu á X: Gerðu grín að Manchester United – ‘OK’