fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

England: Southampton aftur í ensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 15:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds 0 – 1 Southampton
0-1 Adam Armstrong(’24)

Southampton er komið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir leik við Leeds sem fór fram á Wembley í dag.

Leikurinn var engin brjáluð skemmtun en Southampton hafði betur með einu marki gegn engu.

Adam Armstrong reyndist hetja Southampton í leiknum og gerði eina mark liðsins í fyrri hálfleik.

Southampton féll úr efstu deild í fyrra og var ekki lengi að koma sér aftur upp í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sást borða sitt eigið hor fyrir framan alla – Sjáðu myndbandið umtalaða

Sást borða sitt eigið hor fyrir framan alla – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Betri en Messi var á sama aldri – ,,Ekki hægt að bera hann saman við neinn“

Betri en Messi var á sama aldri – ,,Ekki hægt að bera hann saman við neinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun KR missa Benoný í atvinnumennsku?

Mun KR missa Benoný í atvinnumennsku?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“