fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Stórstjarnan átti engan pening og kærastan sá um allt: Gat varla farið í bíó eða út að borða – ,,Ég var ekki að þéna neitt“

433
Sunnudaginn 26. maí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hefur verið með eiginkonu sinni Ana síðan hann var aðeins 16 ára gamall.

Fernandes hefur sjálfur tjáð sig um sambandið og hvenær þau kynntust en á þeim tíma var lítið til hjá þeim portúgalska og lék lífið ekki beint við hann.

Í dag fær Fernandes um 240 þúsund pund á viku fyrir að spila á Old Trafford og er óhætt að segja að það séu gríðarlega há laun.

Í byrjun sambandsins var það hins vegar Ana sem sá um að dekra við kærasta sinn og borgaði fyrir allt það sem þau gerðu saman.

,,Ana hefur verið með mér í þessu ferðalagi síðan við vorum 16 ára gömul,“ sagði Fernandes.

,,Við hittumst fyrst sem táningar og þá byrjaði sambandið. Ég var ekki að þéna neitt sem fótboltamaður.“

,,Hún var í nokkuð góðri vinnu og vann sem dómari í fútsal um helgar. Hún dæmdi þrjá til fjóra leiki í röð á laugardögum og eftir það þá fórum við í bíó.“

,,Sjálfur átti ég lítinn pening á þessum tíma svo Ana var sú sem þurfti að borga fyrir miðana, það sama gerðist þegar við fórum út að borða. Jafnvel á pítsastöðum þá sá hún um að borga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjar Gylfi í stórleiknum? – „Lítur vel út“

Byrjar Gylfi í stórleiknum? – „Lítur vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“
433Sport
Í gær

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi