fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Conte er loksins að snúa aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 20:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er að snúa aftur til starfa rúmlega einu ári eftir að hafa fengið sparkið frá Tottenham á Englandi.

Frá þessu greinir Sky Sports en miklar líkur eru á að Conte sé að taka við liði Napoli á Ítalíu.

Conte þekkir það vel að þjálfa í heimalandinu en hann vann Serie A með bæði Juventus og Inter Milan.

Hann hefur einnig þjálfað lið eins og Chelsea og ítalska landsliðið og var flottur leikmaður á sínum tíma.

Napoli er að leita að nýjum stjóra og eftir að hafa mistekist að semja við Gian Piero Gasperini hjá Atalanta eru allar líkur á að Conte taki við félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu