fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 20:30

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, segir að Kobbie Mainoo sé miklu betri leikmaður en hann var á sama aldri, 19 ára gamall.

Mainoo átti flott tímabil með United og skoraði í gær er liðið fagnaði sigri í enska bikarnum gegn Manchester City.

Scholes er talinn vera einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en að hans mati er Mainoo á mun betri stað 19 ára gamall en hann var á sínum tíma.

,,Ekki eyða tímanum í að bera mig saman við Kobbie Mainoo…“ sagði Scholes eftir leikinn í gær.

,,Hann er tíu sinnum betri leikmaður en ég var á sama aldri. Ég elska hvernig hann tekur á móti boltanum, hversu rólegur hann er og hversu meðvitaður hann er um það sem er í gangi á vellinum.“

,,Hann er sérstakur og hann er ‘fokking’ rauður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“
433Sport
Í gær

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?
433Sport
Í gær

Segja að arftaki Partey sé fundinn

Segja að arftaki Partey sé fundinn
433Sport
Í gær

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

EM: Spánverjar sannfærandi í fyrsta leiknum

EM: Spánverjar sannfærandi í fyrsta leiknum