fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 20:30

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, segir að Kobbie Mainoo sé miklu betri leikmaður en hann var á sama aldri, 19 ára gamall.

Mainoo átti flott tímabil með United og skoraði í gær er liðið fagnaði sigri í enska bikarnum gegn Manchester City.

Scholes er talinn vera einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en að hans mati er Mainoo á mun betri stað 19 ára gamall en hann var á sínum tíma.

,,Ekki eyða tímanum í að bera mig saman við Kobbie Mainoo…“ sagði Scholes eftir leikinn í gær.

,,Hann er tíu sinnum betri leikmaður en ég var á sama aldri. Ég elska hvernig hann tekur á móti boltanum, hversu rólegur hann er og hversu meðvitaður hann er um það sem er í gangi á vellinum.“

,,Hann er sérstakur og hann er ‘fokking’ rauður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær sér öl í ljósi vonbrigða – Borgar 1,1 milljón fyrir nóttina

Fær sér öl í ljósi vonbrigða – Borgar 1,1 milljón fyrir nóttina
433Sport
Í gær

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum
433Sport
Í gær

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp birti myndband af sér í gær – Var mættur aftur á Anfield

Jurgen Klopp birti myndband af sér í gær – Var mættur aftur á Anfield