fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Margir steinhissa eftir nýjustu myndirnar: Var ekki valinn en lék samt í auglýsingunni – ,,Það er svo mikið rangt við þetta“

433
Sunnudaginn 26. maí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli á dögunum er framherjinn Marcus Rashford var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir EM.

Rashford lék þó í auglýsingu og auglýsti föt fyrir England stuttu áður en flautað er til leiks í Þýskalandi.

Auglýsingin var gerð í samstarfi við M&S en þeir Conor Gallagher og Aaron Ramsdale tóku einnig þátt.

Gallagher og Ramsdale voru báðir valdir í hóp Englands fyrir EM en alls voru 33 leikmenn valdir en 26 munu fara á lokamótið.

Það vekur heldur betur athygli að Rashford hafi auglýst fatnaðinn fyrir England en hann hefur líklega tekið þá ákvörðun fyrir mörgum vikum.

,,Það er svo mikið rangt við þetta,“ skrifar einn við myndirnar og bætir annar við: ,,Af hverju, af hverju? Ekki það sem hann þurfti.“

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“
433Sport
Í gær

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?
433Sport
Í gær

Segja að arftaki Partey sé fundinn

Segja að arftaki Partey sé fundinn
433Sport
Í gær

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

EM: Spánverjar sannfærandi í fyrsta leiknum

EM: Spánverjar sannfærandi í fyrsta leiknum