fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Nú geturðu keypt treyjuna sem Hörður spilaði í gegn Manchester United: Fleiri íslenskar til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Classicfootballshirts.co.uk er vefsíða sem selur notaðar treyjur sem eru eftirsóttar, þar eru nokkrar Íslendingar treyjur til sölu.

Ein af þeim er treyja sem Hörður Björgvin Magnússon spilaði í þegar Bristol City mætti Manchester United í enska deildarbikarnum.

Treyjuna notaði Hörður í óvæntum sigri Bristol á United en hann leikur í dag með CSKA Moskvu.

Fleiri íslenskar treyjur eru ti sölu á vefnum, þar á meðal er treya sem Hallgrímur Jónasson notaði í undankeppni EM 2012. Treyjan sem er til sölu er sögð hafa verið notuð gegn Danmörku á Parken.

Þá er einnig treyja sem Grétar Rafn Steinsson er sagður hafa notað í undankeppni HM 2014 en hún er einkar glæsileg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“