fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433

Mustafi ekki alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal fékk góðar fréttir í dag en ljóst er að varnarmaðurinn Shkodran Mustafi er ekki alvarlega meiddur.

Mustafi byrjaði leik Arsenal og Bournemouth í gær en var borinn af velli er Arsenal vann 2-1 sigur.

Óttast var að Mustafi yrði lengi frá vegna meiðsla en hann verður ekki eins lengi frá og búist var við.

Calum Chambers, Kieran Tierney og Sead Kolasinac eru allir á meiðslalista Arsenal í vörninni.

Arsenal gæti þó enn reynt að næla í varnarmann áður en glugginn lokar þann 31. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Í gær

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Í gær

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun