fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

,,Ef þeir elska hann svo mikið þá áttu þeir að gera meira fyrir hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2020 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, ásakar leikmenn liðsins um að hafa brugðist Mauricio Pochettino.

Pochettino var rekinn frá Tottenham í síðasta mánuði en gengi liðsins hefur alls ekki verið gott í vetur.

,,Fólk talar um að þeir hafi elskað hann. Ef þeir elskuðu hann svona mikið þá hefðu þeir átt að spila betur,“ sagði Redknapp.

,,Það voru þeir sem kostuðu hann starfið í lok dagsins. Þeir hafa ekki spilað nógu vel og hann missti starfið.“

,,Ef þeir elska hann svona mikið þá hefðu þeir átt að gera meira fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð