fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Berbatov er ósammála flestum – United þarf hann ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi ekki á Erling Haaland að halda.

Haaland er 19 ára gamall leikmaður RB Salzburg og er sterklega orðaður við United til að styrkja sókn liðsins.

,,Haaland er góður leikmaður og hann er enn ungur. Hann er að þroskast og gæti orðið betri,“ sagði Berbatov.

,,Ég hef þó sagt það mörgum sinnum að Marcus Rashford og Anthony Martial séu framherjarnir sem United þarf að halda. Ég elska þá.“

,,Ég spilaði með Martial hjá Monaco og veit hversu góður hann getur orðið. Nú getur hann þróast í stórstjörnu.“

,,Að mínu mati þá þurfa þeir að halda í þessa tvo leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð