fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Krakkarnir í Liverpool töpuðu 5-0

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 5-0 Liverpool
1-0 Conor Hourihane(14′)
2-0 Morgan Boyes(sjálfsmark, 17′)
3-0 Jonathan Kodija(37′)
4-0 Jonathan Kodija(45′)
5-0 Wesley(92′)

Liverpool tefldi fram sínu yngsta byrjunarliði í sögunni í kvöld í deildarbikarnum gegn Aston Villa.

Aðallið Liverpool mun leika í heimsmeistarakeppni félagsliða á morgun gegn Monterrey frá Mexíkó.

Krakkarnir í Liverpool áttu ekki möguleika í kvöld en Villa vann öruggan 5-0 heimasigur.

Liverpool fékk þó færi til að skora í leiknum en það var reynsluleysið sem kostaði sigurinn að lokum.

Villa fer því áfram í næstu umferð deildarbikarsins á kostnað Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“