fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Lára varð vitni að dónaskap manns sem talaði niður til aldraðar móður sinnar

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 12. maí 2017 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er hugsi; Varð vitni að syni (maður yfir fimmtugu) tala niður til aldraðar móður sinnar. Fólk verður ekki vitlaust eða réttlaust þótt það eldist.“

Þetta segir Lára Ómarsdóttir fjölmiðlamaður í stuttri hugvekju á Facebook-síðu sinni. Hún segir að konan hafi átti skilið meiri virðingu og sama megi segja um marga aldraða.

„Þessi kona var alveg með fullu viti, í það minnsta gat ég ekki séð betur. Hún átti skilið meiri virðingu. Sama má segja um marga aðra aldraða, sem því miður, oft er komið fram við af vanvirðingu, eins og þau skilji ekki heiminn.“

Þá segir Lára að lokum:

„En hver skilur heiminn betur en sá /sú sem hefur lifað? Á fólk ekki skilið að á það sé hlustað og komið fram við af virðingu, óháð aldri þess?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Í gær

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“