fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Gísli Marteinn hneykslar á Eurovison: „Hvað er svona sniðugt við að gera endalaust opinbert grín að útliti, æði og klæðaburði keppenda í Eurovision“

Kynnti framlag Ísrael með beittri pólitískri ádeilu

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 12. maí 2017 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinni undanrásarriðill Eurovision-keppninnar í Kiev fór fram í gær. Keppnin var að sjálfsögðu í beinni útsendingu á RÚV og var kynnir keppninnar til margra ára, Gísli Marteinn Baldursson, á sínum stað. Eins og hefð er orðin fyrir skaut sjónvarpsstjarnan föstum skotum að klæðaburði keppenda og öðru sem hann taldi einkennilegt í meira lagi. Rithöfundinum Stefáni Mána var nóg boðið:

Pólitík er aldrei langt undan þegar Eurovision-kynningar Gísla Marteins eru annars vegar og ljóst er að margir áhorfendur supu hveljur þegar hann kynnti framlag Ísraels til leiks. Lagið ber heitið „I feel alive“ og lét Gísli Marteinn eftirfarandi orð falla í aðdraganda þess: „En það er komið að Ísrael með lagi sem fjöldi fólks fyrir botni Miðjarðarhafs myndi gjarnan vilja syngja en getur ekki“.

Twitter-notendur voru fljótir til og sitt sýndist hverjum.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Gísli Marteinn lætur viðlíkar sprengjur falla. Rússneska framlagið árið 2015 bar heitið „Million Voices“ og hafði Gísli Marteinn þetta að segja á sínum tíma:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta