fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Svala flaug í Eurovision

Sigraði með yfirburðum í Söngvakeppni sjónvarpsins – Daði Freyr heillaði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. mars 2017 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svala Björgvinsdóttir kom, sá og sigraði í úrslitum Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fram fór í Laugardalshöll á laugardagskvöldið. Svala bar sigur úr býtum með nokkrum yfirburðum en hún hlaut 63 prósent atkvæða í úrslitaeinvíginu sem stóð á milli hennar og Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins.

Svala verður því fulltrúi Íslands í Eurovision þetta árið en lag hennar, Paper, hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu. Myndböndin af flutningi lagsins hafa verið spiluð tugþúsunda sinnum á Youtube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri