fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fókus

Böðum túristana

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 16. mars 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég var mögulega óvinsælasta manneskjan á Laugarvatni áðan þegar ég tók að mér endurgjaldslaust að fræða ferðamenn um baðvenjur áður en haldið er til laugar,“ segir Viktoría Hermannsdóttir, fréttakona á RÚV, á Facebook og bætir við að átakið hafi ekki vakið mikla lukku. Hún hafi gert þetta tilneydd „enda er það ógeðslegast í heimi þegar fólk fer óbaðað ofan í.“ Vill Viktoría að ferðaþjónustan fari í átakið „Böðum túristana.“ Annar fjölmiðlamaður, Jóhann Hlíðar Harðarson, segir að Íslendingar kunni aðeins eina reglu og hún sé að baða sig áður en farið er í sund.

„Aðrar reglur kunna þeir alls ekki; þeir kunna ekki að nota stefnuljós, þeir kunna ekki að aka á tveggja akreina götum, þeir kunna ekki að fara í rúllustiga, þeir eru alveg að læra að standa í biðröð, en af því að þeir kunna að baða sig í sundlaugum, þá finnst þeim svo roooosalega skrýtið að aðrar þjóðir heims kunni ekki þá reglu. Öðrum þjóðum finnst skrýtið að Íslendingar líti á þessa reglu sem mikilvægustu reglu alheimsins og virði ekki aðrar reglur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Ragga Holm og Elma trúlofaðar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber
Fókus
Fyrir 3 dögum

Melinda Gates neitar að fjármagna fyrirtæki dóttur sinnar

Melinda Gates neitar að fjármagna fyrirtæki dóttur sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill skilnað og krefst framfærslu frá leikkonunni – Pappírar greina frá óhóflegri eyðslu

Vill skilnað og krefst framfærslu frá leikkonunni – Pappírar greina frá óhóflegri eyðslu
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni