fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433

Lampard gegn Gerrard: Vilja fá sama leikmanninn

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. desember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Frank Lampard og Steven Gerrard þekkjast vel en þeir voru á sínum tíma samherjar í enska landsliðinu.

Báðir hafa lagt skóna á hilluna í dag og reyna fyrir sér í þjálfun þar sem hlutirnir ganga nokkuð vel.

Lampard stýrir Derby í ensku Championship-deildinni og Gerrard er stjóri Rangers í Skotlandi.

Samkvæmt fréttum kvöldsins munu þeir tveir berjast um miðjumanninn Glen Kamara næsta sumar.

Kamara er samningsbundinn Dundee í Skotlandi en verður samningslaus í sumar og má fara annað frítt.

Hann hefur staðið sig mjög vel í Skotlandi og eru nokkur lið sem hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Þar á meðal Lampard og Gerrard og ljóst er að baráttan um þennan 23 ára gamla leikmann verður hörð.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Í gær

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Í gær

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0