fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

433
Föstudaginn 24. maí 2024 22:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson lagði upp mark í 2-0 sigri Genoa á Bologna í lokaleik tímabilsins í kvöld. Það var nóg að gera hjá honum eftir leik eins og hann sýndi frá á Instagram.

Genoa hafnar í ellefta sæti Serie A sem nýliði og var Albert skærasta stjarna liðsins. Hefur hann verið orðaður við fjölda stórliða, bæði innan Ítalíu og utan, fyrir sumarið.

Eftir leik í kvöld var Albert virkur á Instagram og endurbirti myndir og myndbönd. Þar má meðal annars sjá unga stuðningsmenn æsta í að bera sinn mann augum.

Albert var í fréttum fyrr í dag þar greint var frá því að hann yrði ákærður fyrir kynferðisbrot. Málið hafði verið látið niður falla hjá héraðssaksóknara en var sú niðurstaða kærð og hefur ríkissaksóknari nú fellt hana.

Hann var þó í byrjunarliði Genoa í kvöld og sem fyrr segir lagði hann upp mark.

Hér að neðan má sjá myndir og myndbönd sem Albert birti á Instagram í kvöld.

video
play-sharp-fill

Meira
Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild
Hide picture