fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433

Besta deild kvenna: Þór/KA heldur frábæru gengi sínu áfram

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA heldur frábæru gengi sínu í Bestu deildinni áfram en liðið valtaði yfir Tindastól í kvöld.

Akureyringar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik í kvöld og komust í 4-0. Mörkin gerðu Agnes Birta Stefánsdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir, Iðunn Rán Gunnarsdóttir og Sandra María Jessen.

Emelía Ósk Kruger bætti svo við fimmta markinu seint í leiknum og lokatölur 5-0.

Þór/KA fer þar með upp í annað sætið deildarinnar með 15 stig, jafnmörg og Valur er með en þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Tindastóll er í sjötta sæti með sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu