fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Mourinho hjólar í Scholes – Verður ekki minnst sem góðs sérfræðings

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hjólaði í Paul Scholes fyrrum miðjumann félagsins í gær.

Eftir 2-0 sigur á Everton ákvað Mourinho að senda pillu á Scholes.

Scholes sem er sérfræðingur BT Sport gagnrýndi Paul Pogba harkalega á dögunum.

,,Það eina sem Paul Scholes gerir er að gagnrýna, hann talar ekki um hlutina, hann gagnrýnir,“ sagði Mourinho í gær.

,,Það er ekki Paul Pogba að kenna að hann þénar miklu hærri upphæðir en Scholes, þannig er bara fótboltinn.“

,,Scholes verður í bókunum sem frábær leikmaður en ekki góður sérfræðingur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð