fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Aðeins 17 ára en fær 360 prósenta launahækkun hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ngumoha ungstirni Liverpool skrifaði undir samning við félagið í gær til ársins 2028. Hann fær 360 prósenta launahækkun.

Ngumoha var á skólasamningi þar sem mest má þéna 14,400 pund á ári en hann fær nú 52 þúsund pund á ári í föst laun. Hann mátti ekki hækka í launum fyrr en hann yrði 17 ára.

Hann er hins vegar með mikla bónusa og fær vel greitt ef hann kemur við sögu hjá aðalliði félagsins.

Ekki má borga hærri laun til 17 ára leikmanns á fyrsta samningi sem atvinnumaður, Ngumoha fær því hæstu mögulegu laun.

Ngumoha ólst upp hjá Chelsea en hann hefur slegið í gegn á þessu tímabili og skoraði meðal ananrs sigurmark gegn Newcastle á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu alvarlega stöðu í Vesturbæ – „Aðrir þyrftu að skammast sín“

Ræddu alvarlega stöðu í Vesturbæ – „Aðrir þyrftu að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Kane að hann sé meira en velkominn

Segir Kane að hann sé meira en velkominn
433Sport
Í gær

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku
433Sport
Í gær

Svona ætlar United sér að fjármagna kaupin á Baleba

Svona ætlar United sér að fjármagna kaupin á Baleba