fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 13:30

Sergio Busquets

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Busquets miðjumaður Inter Miami hefur staðfest að hann ætli að hætta í fótbolta þegar MLS tímabilið er á enda.

Hann er 37 ára gamall og var um langt skeið einn allra besti miðjumaður fótboltans.

Hann var hluti af Barcelona liðinu sem vann allt sem hægt var að vinna í kringum 2010. Hann hefur verið síðustu ár í Bandaríkjunum.

Busquets ásamt Andreas Iniesta og Xavi mynduðu miðsvæði sem fáir áttu séns í.

Hann varð Heimsmeistari og Evrópumeistari með Spáni á ferli sínum auk þess að vinna Meistaradeildina og spænsku deildina ítrekað með Barcelona.

Hann leggur nú skóna á hilluna en hann hefur í gegnum árin verið einn besti vinur Lionel Messi sem fékk hann með sér til Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim