fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Eigendur Liverpool nálgast kaup á stóru félagi á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 12:00

John W Henry eigandi Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Liverpool, Fenway Sports Group (FSG), eru komnir langt í viðræðum um kaup á sínu öðru knattspyrnuliði.

FSG, sem stýrt hefur Liverpool frá árinu 2010 undir forystu John W. Henry, á einnig Boston Red Sox í hafnabolta og Pittsburgh Penguins í íshokkí.

Samkvæmt heimildum Daily Mail er hópurinn nú í lokaviðræðum við spænska La Liga félagið Getafe.

FSG hefur undanfarið unnið markvisst að því að finna félag í Evrópu til kaupa og fengu til liðs við sig Michael Edwards, Julian Ward og Pedro Marques til að leiða þá vinnu.

Franskt lið eins og Toulouse og spænska félagið Malaga voru skoðuð ítarlega ásamt um 20 öðrum klúbbum, en nú virðist sem Getafe, sem er staðsett í Madríd, sé líklegasti kosturinn.

Samkvæmt spænskum miðlum kom Real Madrid að málinu og auðveldaði tenginguna milli FSG og Getafe. Í kjölfarið heimsótti sendinefnd FSG félagið í byrjun ágúst til að kynna sér starfsemi þess nánar  og virðist nú samkomulag nálgast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim