fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Pressan
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 07:30

Suður-Kóreumenn hafa oft sent blöðrur sem þessar norður yfir. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex Bandaríkjamenn voru handteknir í Suður-Kóreu á föstudaginn þegar þeir reyndu að senda 1.600 plastflöskur, fullar af hrísgrjónum, dollurum og biblíum, til Norður-Kóreu. Ætlunin var að setja flöskurnar í sjóinn í von um að þær myndi reka til Norður-Kóreu.

Fólkið var handtekið á Gwanghwa eyju þar sem það var að reyna að setja flöskurnar í sjóinn í von um að hafstraumar myndu bera þær til Norður-Kóreu.

Fólkið á yfir höfði sér ákæru fyrir að hafa brotið suðurkóresk lög um öryggi og hamfarir.

Aðgerðasinnar hafa í gegnum tíðina sent plastflöskur og blöðrur til Norður-Kóreu með áróðursefni og peninga. Þetta hefur oft valdið mikilli spennu á milli Kóreuríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna