fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Guardiola virðist ætla að sækja í hugmyndabanka Liverpool – Þrír fyrrum starfsmenn sagðir á leið til City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Pep Guardiola stjóri Manchester City ætli að sækja í hugmyndabanka Jurgen Klopp frá tíma hans hjá Liverpool.

Þannig er City að reyna að ráða þrjá fyrrum starfsmenn Liverpool, einn af þeim er Pep Lijnders fyrrum aðstoðarmaður Klopp hjá Liverpool.

Lijnders hætti hjá Liverpool síðasta sumar og tók við RB Salzburg en var rekinn þaðan.

Einnig er sagt frá því að fyrrum þjálfari hjá Liverpool, Kolo Toure sé að koma til félagsins en hann lék með City á sínum tíma.

Nú er sagt frá því að Guardiola sé að sækja James French sem hefur starfað hjá Liverpool í meira en tíu ár.

French hefur verið leikgreinandi hjá Liverpool og séð um að kortleggja andstæðinga liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi