fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Bayern hefur mikinn áhuga á að kaupa öflugan sóknarmann Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern er að reyna að kaupa Coady Gakpo frá Liverpool og er hann sagður efstur á óskalista félagsins í sumar.

Gakpo kom að 24 mörkum hjá Liverpool á liðnu tímabili þar sem liðið varð enskur meistari.

Christian Falk hjá Bild segir frá þessu og yfirleitt er hægt að taka mark á fréttum frá honum.

Gakpo er öflugur á vinstri vængnum og gæti hann myndað öfluga sóknarlínu með Harry Kane fremstan í flokki.

Liverpool er að versla nokkra leikmenn í sumar en ekki er vitað hvort félagið hefði áhuga á að selja Gakpo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð