fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jorginho nær HM félagsliða með nýju liði sínu, Flamengo.

Hinn 33 ára gamli Jorginho verður samningslaus hjá Arsenal eftir leiktíðina og fer hann því frítt til Brasilíu, landsins þar sem hann fæddist en hann valdi þó að leika fyrir ítalska landsliðið.

Jorginho gekk í raðir Arsenal í janúar 2023 frá Chelsea. Hefur hann reynst félaginu dyggur þjónn en er þó í aukahlutverki.

Nú fer hann til Flamengo og þó HM hefjist í júní, áður en Jorginho verður formlega samningslaus hjá Arsenal, fær hann að fara á mótið. Enska félagið gaf grænt ljós á það.

Jorginho mun til að mynda mæta sínu fyrrum félagi, Chelsea, á HM í Bandaríkjunum þann 20. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Í gær

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall