fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri er komið í átta liða úrslit Bestu deildar karla eftir ansi magnaðan sigur á Breiðablik á útivelli í kvöld.

Gunnar Jónas Hauksson skoraði eina mark fyrri hálfleiks og gestirnir 0-1 yfir í hálfleik.

Tobias Thomsen jafnaði fyrir heimamenn á 52 mínútu og áttu flestir von á því að Blikar myndu taka yfir.

Svo var ekki því þremur mínútum síðar var Daði Berg Jónsson búinn að koma gestunum aftur yfir.

Þar við sat og Íslandsmeistarar Breiðabliks úr leik en Vestri komið áfram. Vestri er með 13 stig í Bestu deildinni líkt og Breiðablik og frábært gengi þeirra teygir sig nú líka inn í bikarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður