fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 15:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur tilkynnt að frá og með HM 2031 verði keppnin stækkuð í 48 liða mót.

HM 2027 fer fram í Brasilíu og verður því síðasta mótið með 32 liðum. HM 2031 fer fram í Bandaríkjunum líkt og HM karla 2026, en þar hefur einnig verið fjölgað í 48 lið.

FIFA segir að þessi ákvörðun muni gefa fleiri þjóðum og leikmönnum tækifæri til að leika á stærsta sviðinu og auka fjárfestingar í kvennaknattspyrnu á heimsvísu.

Íslenska kvennalandsliðið hefur átt fast sæti á EM en aldrei komist á HM, þessi breyting gefur liðinu meiri möguleika á að ná því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum