fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 15:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur tilkynnt að frá og með HM 2031 verði keppnin stækkuð í 48 liða mót.

HM 2027 fer fram í Brasilíu og verður því síðasta mótið með 32 liðum. HM 2031 fer fram í Bandaríkjunum líkt og HM karla 2026, en þar hefur einnig verið fjölgað í 48 lið.

FIFA segir að þessi ákvörðun muni gefa fleiri þjóðum og leikmönnum tækifæri til að leika á stærsta sviðinu og auka fjárfestingar í kvennaknattspyrnu á heimsvísu.

Íslenska kvennalandsliðið hefur átt fast sæti á EM en aldrei komist á HM, þessi breyting gefur liðinu meiri möguleika á að ná því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu