fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 15:00

Jamie Vardy / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace ætlar sér að reyna að fá Jamie Vardy í sumar en þessi 38 ára framherji fer frítt frá Leicester.

Vardy er sagður vilja spila áfram í deild þeirra bestu eftir fall Leicester.

Vardy hefur skorað 200 mörk fyrir Leicester og var hluti af liðinu sem vann ensku deildina árið 2016.

Vardy er sagður spenntur fyrir tilboði frá Crystal Palace sem varð enskur bikarmeistari um liðna helgi.

Framherjinn hefur átt góðan feril en hann ákvað að fara frá Leicester eftir fall liðsins úr ensku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona