fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 13:58

Tom Brady er einn af eigendum Birmingham. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birmingham er komið aftur upp í næst efstu deild á Englandi en Tom Brady er einn af eigendum félagsins.

Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted verða áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð.

Félagið hefur hins vegar losað sig við fimmtán leikmenn sem voru í herbúðum félagsins.

Grant Hanley sem er reyndur skoskur landsliðsmaður fær ekki nýjan samning og sama er að segja um Lee Myung-Jae.

Þá fara þeir Luke Harris, Kieran Dowell og Ben Davies allir. Ben Beresford, Junior Dixon, Taylor Dodd, Laiith Fairnie, Harley Hamilton og Josh Home fara allir auk fleirri ungra leikmanna.

Hinn öflugi og reyndi Lukas Jutkiewicz hefur svo ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Chris Davies þjálfari liðsins er sagður hafa fengið loforð um styrkingu í sumar og er talað um að Birmingham sæki sex öfluga leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið