fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 13:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í gær en ljóst er að Víkingar naga sér í hendurnar yfir því að hafa ekki unnið.

Ef miðað er við tölfræðina átti Víkingur að rúlla yfir Stjörnuna en yfirburðir liðsins í fyrri hálfleik voru ótrúlegir.

XG er tölfræði sem reiknar út færin og hvað það ætti að skila í mörkum, Víkingur var með. 6,11 í XG í gær en Stjarnan með 1,34.

Þannig hefði Víkingur miðað við færin átti að skora haug af mörkum í gær en svona hátt XG er mjög sjaldséð.

Víkingar tókst ekki að nýta sér þetta en liðið átti 22 skot að marki Stjörnunnar en heimamenn áttu 10 skot að marki Víkings.

Screenshot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans