fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 13:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í gær en ljóst er að Víkingar naga sér í hendurnar yfir því að hafa ekki unnið.

Ef miðað er við tölfræðina átti Víkingur að rúlla yfir Stjörnuna en yfirburðir liðsins í fyrri hálfleik voru ótrúlegir.

XG er tölfræði sem reiknar út færin og hvað það ætti að skila í mörkum, Víkingur var með. 6,11 í XG í gær en Stjarnan með 1,34.

Þannig hefði Víkingur miðað við færin átti að skora haug af mörkum í gær en svona hátt XG er mjög sjaldséð.

Víkingar tókst ekki að nýta sér þetta en liðið átti 22 skot að marki Stjörnunnar en heimamenn áttu 10 skot að marki Víkings.

Screenshot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Í gær

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Í gær

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“