fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott miðjumaður Liverpool er til sölu í sumar og segir Talksport að gríðarlegur áhugi sé á honum.

Elliott er 22 ára gamall miðjumaður sem hefur verið í aukahlutverki á Anfield undanfarið.

Talksport segir að Wolves sé eitt þeirra liða sem vilji fá enska miðjumanninn í sumar.

Elliott er sagður hafa áhuga á því að fara annað til að reyna að komast í fleiri mínútur innan vallar.

Elliott hefur alist upp hjá Liverpool og því myndi sala á honum skila sér vel í bókhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missir af EM

Missir af EM