fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk Chelsea grátbað David Luiz um að hætta við að ganga í raðir Arsenal á sínum tíma en það er hann sjálfur sem greinir frá.

Luiz tók ansi umdeilt skref á sínum tíma er hann var keyptur til Arsenal frá Chelsea fyrir um átta milljónir punda árið 2019.

Það er mikill rígur á milli Chelsea og Arsenal en Portúgalinn spilaði alls 53 deildarleiki fyrir það síðarnefnda áður en hann hélt heim til Brasilíu 2021.

,,Ég var tengdur öllum hjá félaginu. Þetta var risastór ákvörðun og ég var fljótt farinn að sakna þeirra,“ sagði Luiz.

,,Þegar þau höfðu samband við mig sögðu þau einfaldlega: ‘Komdu aftur, komdu aftur, komdu aftur, við erum hér fyrir þig.’

,,Ég get nefnt 75 ára gamlan dýrling sem ég borðaði með á morgnanna í hvert skipti sem tækifærið gafst. Hann sendi mér skilaboð og sagðist vera að bíða eftir mér en ég mætti aldrei aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni