fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Forsetinn baunar á fjölmiðla sem voru að ‘drepa’ Mbappe: ,,Ég ætla að segja það sama og ég sagði þá“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 20:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Tebas, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur baunað á spænska miðla eftir hvernig þeir komu fram við Kylian Mbappe fyrr í vetur.

Mbappe kom til Real frá Paris Saint-Germain í sumar og byrjaði ansi illa og var harðlega gagnrýndur af blaðamönnum á Spáni.

Tebas stóð hins vegar alltaf með þessum frábæra leikmanni sem hefur verið að minna á sig í síðustu leikjum.

,,Ég ætla að segja það sama og ég sagði þegar þið voruð að drepa hann, þið voruð að tala um hversu lélegur Mbappe væri,“ sagði Tebas.

,,Það voru margir sem sögðu það á sínum tíma. Ég sagði á sama tíma að þetta væri leikmaður sem væri ekki búinn að gleyma hvernig á að spila og að hann myndi gera gloríur fyrir bæði Real Madrid og spænskan fótbolta.“

,,Þetta er sami Kylian Mbappe og við þekkjum. Svona leikmenn gleyma ekki hvernig á að spila fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu