fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Öskuillur Keane kallar eftir breytingum – „Hann er andstæðan við það“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 30. október 2023 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Roy Keane hefur fengið nóg af því að sjá Bruno Fernandes sem fyrirliða liðsins og kallar eftir breytingum.

Þetta sagði Keane eftir 0-3 tap United á heimavelli gegn Manchester City í gær. Fernandes var gerður að fyrirliða í sumar en Keane er ekki hrifinn.

„Eftir að hafa horft á hann í dag myndi ég 100% taka fyrirliðabandið af honum. Ég veit að það er stór ákvörðun en hann er ekki efni í fyrirliða,“ segir hann.

„Hann er hæfileikaríkur, um það verður ekki deilt. En hvernig hann kvartar og kveinar, baðar út höndum, það er óásættanlegt. Hann er andstæðan við það sem þú vilt sjá frá fyrirliða.

Það þarf að gera breytingar og það þarf að byrja einhvers staðar. Ég myndi byrja á þessu því þetta er eitthvað sem stjórinn getur breytt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út
433Sport
Í gær

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni