fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Starfið öruggt þrátt fyrir ömurlegt gengi – Sex stig úr átta leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, er ekki að missa starf sitt hjá félaginu og er enn með fullan stuðning stjórnarinnar.

The Telegraph fullyrðir þessar fréttir og að það sé engin pressa á Potter sem tók við fyrr á tímabilinu.

Fréttirnar koma þó töluvert á óvart en Chelsea hefur aðeins versnað undir Potter ef eitthvað er en hann tók við af Thomas Tuchel.

Chelsea situr í tíunda sæti ensku deildarinnar og tapaði síðasta leik sínum 1-0 heima gegn Manchester City.

Að sama skapi hefur liðið aðeins fengið sex stig úr heilum átta leikjum sem er ömurlegur árangur fyrir svo stórt lið.

Telegraph segir þó að Potter sé enn mjög öruggur í sínu starfi og það sé ekki verið að íhuga að reka hann á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing