fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Enski bikarinn: Liverpool þarf annan leik eftir hörmulegt kvöld Alisson

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 21:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2 – 2 Wolves
0-1 Goncalo Guedes(’26)
1-1 Darwin Nunez(’45)
2-1 Mo Salah(’52)
2-2 Hwang Hee-Chan(’67)

Liverpool og Wolves þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir leik sem fór fram á Anfield í kvöld.

Wolves byrjaði betur í kvöld og komst yfir á 26. mínútu er Goncalo Guedes kom knettinum í netið.

Darwin Nunez jafnaði stöðuna fyrir Liverpool undir lok fyrri hálfleiks áður en Mohamed Salah kom heimamönnum yfir.

Hwang Hee-Chan reyndist svo hetja gestanna með jöfnunarmarki í seinni hálfleik og tryggði annan leik.

Alisson, markmaður Liverpool, átti ömurlegt kvöld en hann gerði sig sekan um tvö mistök sem kostuðu tvö mörk.

Í fyrra markinu gaf Alisson boltann beint á Guedes og því seinna missti hann laust skot undir sig og í netið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert