fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Twitter færsla frá nýjasta leikmanni United bítur hann í rassinn – Ætlaði aldrei að gera þetta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest komu Jack Butland til félagsins. Árið 2017 sagðist hann aldrei ætla að verða varamarkvörður.

Butland er 29 ára gamall markvörður og kemur á láni frá Crystal Palace. Hann mun, ásamt Tom Heaton, veita aðalmarkverðinum David De Gea samkeppni um markvarðarstöðuna á Old Trafford.

Butland hefur spilað 87 leiki í ensku úrvalsdeildinni og á hann níu A-landsleiki að baki fyrir Englands hönd.

Árið 2017 var Butland leikmaður Stoke og þótti gríðarlegt efni en hann var spurður að því hvort hann vildi koma til United og vera  markvörður.

„Ég færi aldrei neitt til að vera númer 2,“ sagði Butland sem tók skrefið í dag og varð að varamarkverði fyrir David de Gea en hann var í sömu stöðu hjá Crystal Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið