fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Enski bikarinn: Manchester United áfram eftir sigur á Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 21:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Man Utd 3 – 1 Everton
1-0 Antony(‘6)
1-1 Conor Coady(’14)
2-1 Conor Coady(’52, sjálfsmark)
3-1 Marcus Rashford(’96, víti)

Manchester United er búið að tryggja sæti sitt í næstu umferð enska bikarsins eftier leik við Everton í kvöld.

Ballið byrjaði snemma leiks en Brassinn Antony kom Man Utd yfir eftir aðeins sex mínútur.

Conor Coady jafnaði metin fyrir Everton stuttu seinna og var svo aftur á ferðinni snemma í seinni hálfleik.

Seinna mark Coady var hins vegar sjálfsmark og sá hann um að koma heimaliðinu aftur yfir.

Það var svo vítaspyrna Marcus Rashford í uppbótartíma sem kláraði dæmið og lokatölur, 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær