fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Bað um að fá að mæta í viðtal eftir ömurlega frammistöðu í gær – ,,Ég tek þetta á mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 09:30

De Gea í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea bað um að fá að mæta í viðtal hjá Sky Sports í gær eftir 4-0 tap gegn Brentford í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

De Gea átti ömurlegan dag á skrifstofunni sem og aðrir leikmenn Man Utd en hann gerði sig sekan um nokkur mistök í markinu.

Sky hafði ekki planað það að ræða við De Gea eftir leikinn en hann bað sjálfur um að fá að mæta til að biðjast afsökunar.

Spánverjinn tekur tapið á sig en aðrir leikmenn Man Utd stóðust þó alls ekki væntingar í þessu slæma tapi.

,,Ég er bara að taka mína ábyrgð. Ég tek þetta á mig. Ég tel að ég hafi kostað liðið þrjú stig í dag, þetta var ömurleg frammistaða,“ sagði De Gea.

,,Eftir fyrstu tvö mistökin þá var erfitt fyrir liðið að halda áfram að spila. Þetta var skelfilegur dagur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal