fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Man Utd vill sækja stjörnu Bayern

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 14:00

Thomas Muller (til hægri) skoraði eitt í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að reyna að næla í Leon Goretzka, miðjumann Bayern Munchen, í sumar. Þetta segir ESPN.

Samningur hins 26 ára gamla Goretzka rennur út næsta sumar. Man Utd er því í kjörstöðu til að sækja hann, að því gefnu að Þjóðverjinn kroti ekki undir nýjan samning við Þýskalandsmeistaranna á næstunni.

Man Utd er í leit að miðjumanni. Declan Rice hjá West Ham og Ruben Neves hjá Wolves hafa verið nefndir sem möguleikar fyrir félagið.

Það gæti orðið sérstaklega mikilvægt fyrir Man Utd að sækja miðjumann ef Paul Pogba fer frá félaginu.

Hann hefur verið orðaður við Paris Saint-Germain undanfarið. Samningur Frakkans við Man Utd rennur út næsta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta brugðið eftir að hann las yfirlýsingu Bruce þar sem hann lýsir aðkasti sem hann varð fyrir

Arteta brugðið eftir að hann las yfirlýsingu Bruce þar sem hann lýsir aðkasti sem hann varð fyrir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hannes gerði grín að málinu sem allir hafa rætt síðustu vikur

Hannes gerði grín að málinu sem allir hafa rætt síðustu vikur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Gerrards hvetur hann til þess að hætta hjá Rangers ef hann fær símtal frá eigendum Newcastle

Fyrrum liðsfélagi Gerrards hvetur hann til þess að hætta hjá Rangers ef hann fær símtal frá eigendum Newcastle
433Sport
Í gær

Guðný er sátt við að spila sem hægri bakvörður með íslenska landsliðinu – Ætlar sér að vinna titla á Ítalíu

Guðný er sátt við að spila sem hægri bakvörður með íslenska landsliðinu – Ætlar sér að vinna titla á Ítalíu