fbpx
Miðvikudagur 20.október 2021
433Sport

Alex Telles er meiddur – „Verður frá í nokkrar vikur“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 14:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Telles, leikmaður Manchester United er meiddur. Ole Gunnar staðfesti þetta fyrir æfingarleik liðsins gegn QPR í dag.

Því miður sneri hann upp á ökklann svo hann verður frá í nokkrar vikur. Við vonum að þetta sé ekkert alvarlegt, en hann verður frá um tíma.“

Samkvæmt Solskjaer spilar hann ekki næstu æfingarleiki en það er spurning hvort hann verði klár í lokaleikinn á undirbúningstímabilinu gegn Everton þann 7. ágúst næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja næstu tvo leiki geta ráðið framtíð Solskjær hjá Manchester United

Segja næstu tvo leiki geta ráðið framtíð Solskjær hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

PSG með áætlun sem snýr að því að krækja í Salah

PSG með áætlun sem snýr að því að krækja í Salah
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Steve Bruce rekinn frá Newcastle

Steve Bruce rekinn frá Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Berst fyrir lífi sínu eftir fólskulega árás í gærkvöldi

Berst fyrir lífi sínu eftir fólskulega árás í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Þekkt hjónaband á endastöð: Þetta eru sjö klikkuðustu augnablikin í sambandinu – Kynlíf tólf sinnum á dag og vesen

Þekkt hjónaband á endastöð: Þetta eru sjö klikkuðustu augnablikin í sambandinu – Kynlíf tólf sinnum á dag og vesen
433Sport
Í gær

Solskjær brattur: ,,Ég hef mínar leiðir og hef trú á sjálfum mér“

Solskjær brattur: ,,Ég hef mínar leiðir og hef trú á sjálfum mér“