fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 11:12

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hafnar þeim fregnum að Harry Kane sé á leið til Manchester City fyrir 160 milljónir punda. Fabrizio Romano greinir frá.

The Sun sagði í morgun að skiptin væru á næsta leyti. Blaðið hélt því einnig fram að Kane myndi fá 400 þúsund pund í vikulaun hjá Man City.

Romano segir hins vegar að ekkert hafi verið samþykkt ennþá og að markmið Daniel Levy, formanns Tottenham, sé að halda Kane hjá félaginu.

Blaðamaðurinn greinir þó jafnframt frá því að Man City hafi áhuga á framherjanum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United
433Sport
Í gær

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“