fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

Son krotar undir nýjan samning

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 09:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung-Min Son hefur skrifað undir nýjan samning við Tottenham sem gildir til ársins 2025. Félagið hefur staðfest þetta.

Hinn 29 ára gamli Son hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2015. Hann hefur skorað 70 mörk í 197 leikjum fyrir félagið.

Þetta eru afar góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Tottenham í ljósi þess að það virðist æ líklegra að Harry Kane sé á förum frá félaginu til Manchester City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“