fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Schalke 04 tapaði í sínum fyrsta leik – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 23. júlí 2021 20:39

Guðlaugur Victor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórveldið Schalke 04 tapaði 1-3 á heimavelli fyrir Hamburger SV í 1. umferð næst efstu deildar Þýskalands í kvöld. Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni fyrir Schalke.

Simon Terodde kom heimamönnum yfir á 7. mínútu eftir stoðsendingu frá Marius Bulter. Robert Glatzel jafnaði fyrir Hamburger á 53. mínútu og liðið hreppti sigurinn á lokamínútunum með mörkum frá Moritz Heyer og Bakery Jatta.

Schalke 04 1 – 3 Hamburger SV 
1-0 Simon Terodde (‘7)
1-1 Robert Glatzel (’53)
1-3 Moritz Hayer (’86)
1-3 Bakery Jatta (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski deildarbikarinn: Arsenal hafði betur gegn Leeds – Chelsea og Sunderland áfram eftir vítaspyrnukeppni

Enski deildarbikarinn: Arsenal hafði betur gegn Leeds – Chelsea og Sunderland áfram eftir vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikur kattarins að músinni er Ísland sigraði Kýpur

Leikur kattarins að músinni er Ísland sigraði Kýpur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp ráðleggur Salah að velja Barcelona frekar en Real Madrid

Klopp ráðleggur Salah að velja Barcelona frekar en Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru tíu vinsælustu félög í heimi – Fimm ensk lið á listanum

Þetta eru tíu vinsælustu félög í heimi – Fimm ensk lið á listanum
433Sport
Í gær

Þetta eru launakröfur sem Salah er sagður gera hjá Liverpool

Þetta eru launakröfur sem Salah er sagður gera hjá Liverpool
433Sport
Í gær

U-beygja eftir u-beygju í sambandi ofurparsins – „Vorum þreytt á því að gráta“

U-beygja eftir u-beygju í sambandi ofurparsins – „Vorum þreytt á því að gráta“