fbpx
Mánudagur 18.október 2021
433Sport

Schalke 04 tapaði í sínum fyrsta leik – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 23. júlí 2021 20:39

Guðlaugur Victor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórveldið Schalke 04 tapaði 1-3 á heimavelli fyrir Hamburger SV í 1. umferð næst efstu deildar Þýskalands í kvöld. Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni fyrir Schalke.

Simon Terodde kom heimamönnum yfir á 7. mínútu eftir stoðsendingu frá Marius Bulter. Robert Glatzel jafnaði fyrir Hamburger á 53. mínútu og liðið hreppti sigurinn á lokamínútunum með mörkum frá Moritz Heyer og Bakery Jatta.

Schalke 04 1 – 3 Hamburger SV 
1-0 Simon Terodde (‘7)
1-1 Robert Glatzel (’53)
1-3 Moritz Hayer (’86)
1-3 Bakery Jatta (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“
433Sport
Í gær

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Solskjaer: „Það verður kannski eitthvað að breytast“

Solskjaer: „Það verður kannski eitthvað að breytast“
433Sport
Í gær

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum
433Sport
Í gær

Katarski boltinn: Aron Einar byrjaði í sigri Al-Arabi

Katarski boltinn: Aron Einar byrjaði í sigri Al-Arabi