fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Pepsi-Max deild karla: Víkingar komu til baka – Leiknir hafði betur gegn Stjörnunni

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 19. júlí 2021 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í 13. umferð Pepsi-Max deildar karla. Leiknir tók á móti Stjörnunni og Víkingur R. sótti Keflavík heim.

Leiknir tók á móti Stjörnunni á Domusnova vellinum í kvöld. Leiknir var miklu betra liðið í fyrri hálfleik og kom Sævar Atli heimamönnum yfir strax á 7. mínútu. Hjalti Sigurðsson tvöfaldaði forystuna á 26. mínútu og það dugði til þess að tryggja Leiknismönnum sigur gegn Stjörnunni.

Leiknir 2 – 0 Stjarnan
1-0 Sævar Atli Magnússon (´7)
2-0 Hjalti Sigurðsson (´26)

Keflavík tók á móti Víkingi á HS Orku vellinum í kvöld. Sindri Þór Guðmundsson kom Keflavík yfir á 22. mínútu en Nikolaj Hansen jafnaði fyrir gestina eftir um það bil klukkutíma leik. Helgi Guðjónsson kom Víkingum yfir á 78. mínútu og tryggði þeim þar með þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni.

Keflavík 1 – 2 Víkingur R.
1-0 Sindri Þór Guðmundsson (´22)
1-1 Nikolaj Hansen (´58)
1-2 Helgi Guðjónsson (´78)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins
433Sport
Í gær

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM