fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Neymar nálgast Pelé

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar skoraði sitt 68 mark fyrir Brasilíu í 4-0 sigri gegn Perú á fimmtudag í Copa America. Markið færði hann nær meti goðsagnarinnar Pele sem skoraði 77 mörk fyrir brasilíska landsliðið.

„Auðvitað er það mikill heiður fyrir mig að skrifa mig í sögubækurnar hjá Brasilíu,“ sagði tárvotur Neymar í viðtali eftir leik.

„Draumur minn hefur alltaf verið að spila fyrir Brasilíu og klæðast þessari treyju. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ná þessum árangri.“

„Ég hef gengið í gegnum mikið síðustu tvö ár og því skiptir þetta miklu máli. Þessar tölur skipta þó engu máli miðað hvað ég hef gaman að því að spila fyrir Brasilíu.“

Neymar hefur verið mikið meiddur síðustu tvö ár og tapaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar með PSG á síðasta ári. Þá var hann sakaður um nauðgun á síðasta ári sem var að lokum felld niður þar sem hún reyndist ekki á rökum reist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Smitin á uppleið aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pepsi Max deild karla: HK sendi Fylki niður um deild

Pepsi Max deild karla: HK sendi Fylki niður um deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spænski boltinn: Araujo bjargaði stigi fyrir Barcelona

Spænski boltinn: Araujo bjargaði stigi fyrir Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Superliga: Jón Dagur og Mikael hjálpuðu AGF að vinna Íslendingaslaginn

Superliga: Jón Dagur og Mikael hjálpuðu AGF að vinna Íslendingaslaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allsvenskan: Jón Guðni í liðinu er Hammarby vann á heimavelli

Allsvenskan: Jón Guðni í liðinu er Hammarby vann á heimavelli
433Sport
Í gær

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“
433Sport
Í gær

Þurfti að draga Pogba af vettvangi í gær – Sjáðu atvikið

Þurfti að draga Pogba af vettvangi í gær – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“
433Sport
Í gær

Breiðablik féll á sínu stærsta prófi í 11 ár: Kristján greinir stöðuna – „Það er ekki þekking“

Breiðablik féll á sínu stærsta prófi í 11 ár: Kristján greinir stöðuna – „Það er ekki þekking“